Ólafur Már Björnsson augnlæknir kom á Morgunvaktina og spjallaði vítt og breitt um augun og sjónina. Hann útskýrði meðal annars þetta breytta sjónlag, augasteinavandamál og gláku, svo eitthvað sé nefnt.
Ath: Fyrirsögn og inngangi þessarar færslu var breytt þar sem fyrri útgáfa var ónákvæm.