Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Sjö smáatriði sem enginn tók eftir í Ófærð

Mynd:  / 

Sjö smáatriði sem enginn tók eftir í Ófærð

04.03.2019 - 12:16

Höfundar

Af hverju vildi Þórhildur ekki rækjusamloku? Hvað drakk Andri mörg mjólkurglös og hversu mörg bæjarfélög þarf til að mynda eitt heimili?

Önnur þáttaröð Ófærðar hefur lokið göngu sinni og þjóðin fylgdist svo sannarlega með hverju fótmáli þeirra sem þar birtust. En sitthvað, ekki síður merkilegra, gæti hafa fallið í skuggan af öðru. Við höfum því í samstarfi við höfunda Ófærðar tekið saman lista yfir sjö minniháttar – en samt mjög merkileg – smáatriði sem enginn tók eftir í þáttunum.

Ingvar E. Sigurðsson og Katrín Halldóra, sem fara með hlutverk Ásgeirs og Guðrúnar, fóru yfir þetta með okkur í Vikunni með Gísla Marteini.

Tengdar fréttir

Sjónvarp

Ófærð, form og Majorka í Lestarklefanum

Kvikmyndir

„Tæknilega séð erum við að tala um mannát“

Sjónvarp

Biðst afsökunar á örlögum Ásgeirs

Kvikmyndir

„Fólk má ekki bara dæma Þórhildi“