Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Sjáðu ótrúlegar móttökur á Arnarhóli

Mynd: RÚV / RÚV

Sjáðu ótrúlegar móttökur á Arnarhóli

04.07.2016 - 20:13
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fékk ótrúlegar móttökur á Arnarhóli í Reykjavík í dag. Leikmenn voru boðnir velkomnir með „víkingaklappinu“ fræga, og því næst tók samkoman undir í söng og sungu saman „Ég er kominn heim.“

Fleiri myndbönd af athöfninni á Arnarhóli birtast á RÚV.is