Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Silfrið í heild sinni

26.01.2020 - 10:45
Mynd: RÚV / RÚV
Gestir Egils Helgasonar í fyrri hluta Silfursins í dag voru Halla Gunnarsdóttir ráðgjafi, Andrés Jónsson almannatengill, Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður og Stefán Einar Stefánsson blaðamaður. Í seinni hluta þáttarins ræddi Egill við Tómas Guðbjartsson lækni og Guðrúnu S. Magnúsdóttur bónda.  
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV