Hinn nýbakaði faðir, Kanye West, er í efsta sæti á Bretlandseyjum með plötu sína Yeezus. Gömlu brýnin í Black Sabbath eru í öðru sæti með 13 og Time með Rod Stewart í því fjórða.
Kveikur hefur fengið afbragðsgóða dóma í erlendum fjölmiðlum, NME gaf plötunni meðal annars átta af tíu, gagnrýnandi Guardian gaf henni fjórar stjörnur af fimm.