Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Síðustu tónarnir í Kambódíu

Mynd:  / 

Síðustu tónarnir í Kambódíu

24.04.2018 - 13:25

Höfundar

Daði Freyr hefur leyft okkur að fylgjast með tónlistarsköpun sinni með reglulegu millibili á þeim tíma sem þau Árný hafa varið í Kambódíu. Í þætti dagsins fáum við að sjá og heyra lag sem hann bjó til úr hljóðum sem áhorfendur sendu honum.

Þetta er síðasti tónlistarþátturinn í seríunni en þau skötuhjú verða aðeins viku í viðbót í Kampot. Í næstu viku er förinni heitið til höfuðborgarinnar Phnom Phen og í kjölfarið stendur til að skoða Laos, Víetnam og Kína áður en heim er haldið.