Landsliðsþjálfari Úkraínu í knattspyrnu, Oleg Blokhin blandaði sér í dag í umræðu um kynþáttahatur og fótbolta sem komið hefur upp í tengslum við Evrópumótið sem haldið er þessa dagana í Úkraínu og Pólllandi. Blokhin þvertók fyrir það að slíkt væri að finna í Úkraínu.