Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Sandra Kim á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar

20.02.2016 - 22:01
Mynd: Söngvakeppnin / RÚV
Belgíska söngkonan Sandra Kim flutti lagið J'aime la vie, á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2016. Sandra Kim sigraði í Eurovision árið 1986, þegar Ísland tók fyrst þátt.