Þýsk-namibíski listamaðurinn Max Siedentopf hefur nú komið sex hátölurum fyrir einhvers staðar í eyðimörkinni. Þeir eru sólarhlaðnir og tengdir við mp3-spilara sem spilar bara eitt lag og það viðstöðulaust. Það er lagið Africa með Toto.
Þýsk-namibíski listamaðurinn Max Siedentopf hefur nú komið sex hátölurum fyrir einhvers staðar í eyðimörkinni. Þeir eru sólarhlaðnir og tengdir við mp3-spilara sem spilar bara eitt lag og það viðstöðulaust. Það er lagið Africa með Toto.