Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Sálgreint á Berlinale

Mynd: Gage Skidmore - Wikipedia / Gage Skidmore - Wikipedia

Sálgreint á Berlinale

17.02.2016 - 17:53

Höfundar

Nú stendur kvikmyndahátíðin Berlinale sem hæst og útsendari Víðsjár, Ásgeir H. Ingólfsson tók viðtöl við Alexander Skarsgård og Måns Månsson sem eru með sitthvora myndina á hátíðinni