Rúnar er aðeins 21 árs en tók nú þátt í sinni annarri kosningabaráttu – í fyrra skipaði hann fjórða sæti á lista Vinsri grænna. Fréttastofa hitti Rúnar í gærkvöldi áður en ljóst var að hann næði ekki kjöri – og yrði raunar nokkuð langt frá því – og fékk hann til að spá aðeins í spilin. Hann sagðist ætla að leyfa ölvuðum partígestum að dvelja aðeins lengur inni í íbúðinni hjá honum þótt hann væri sjálfur úti.
Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.