Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Rósa Björk leiðir VG í suðvesturkjördæmi

Mynd með færslu
 Mynd:
Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í suðvesturkjördæmi samþykkti í gærkvöld framboðslistann fyrir komandi alþingiskosningar. Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiðir listann og tekur þar með við af Ögmundi Jónassyni sem oddviti flokksins í kjördæminu. Ólafur Þór Gunnarsson verður í öðru sæti.

Listinn í heild sinni er sem hér segir:

1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir
2. Ólafur Þór Gunnarsson
3. Una Hildardóttir
4. Sigursteinn Róbert Másson
5. Valgerður B. Fjölnisdóttir
6. Ingvar Arnarson
7. Þórdís Dröfn Andrésdóttir
8. Amid Derayat
9. Guðbjörg Sveinsdóttir
10. Kristján Ketill Stefánsson
11. Snæfríður Sól Thomasdóttir
12. Grímur Hákonarson
13. Kristín Helga Gunnarsdóttir
14. Ólafur Arason
15. Ragnheiður Gestsdóttir
16. Árni Stefán Jónsson
17. Bryndís Brynjarsdóttir
18. Sigurbjörn Hjaltason
19. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir
20. Kristbjörn Gunnarsson
21. Þóra Elfa Björnsson
22. Magnús Jóel Jónsson
23. Anna Björnsson
24. Fjölnir Sæmundsson
25. Þuríður Backman
26. Ögmundur Jónasson

hallgrimur's picture
Hallgrímur Indriðason
Fréttastofa RÚV