Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Rokk og meira Rokk og Metall

Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2

Rokk og meira Rokk og Metall

23.06.2017 - 19:14

Höfundar

Það verður mikið Rokk í þættinum í kvöld en ég ætla meðal annars að skoða nýjan lista sem Rolling Stone var að birta yfir 100 best Metal-plötur sögunnar og sitt sýnist hverjum að sjálfsögðu. Þar er engin plata með AC/DC, engin með Kiss, engin með Deep Purple eða Led Zeppelin – en það er ástæða fyrir því. Skoðum það í þættinum.

Plata þáttarins að þessu sinni er platan sem lenti í 13. Sæti á þessu lista, fyrsta plata Iron Maiden sem heitir einmitt; Iron Maiden og kom út 1980.

Við kíkjum á rokkfréttir vikunnar frá garg.is og sænska hljómsveitin Hellacopters kemur við sögu.

Svo heyrum við AFTUR í HAM sem heimsótti std. 12 í dag.

Óskalagasíminn er: 5687123

Hér er lagalistinn:
Sólstafir - Ísafold
Kiss - Rock´n roll all nite
Pantera - Mouth of war (100 bestu metal-plöturnar - 10. sæti)
Ozzy Osbourne - Crazy train (100 bestu metal-plöturnar - 9. sæti)
Jack White - lazaretto 
Led Zepellin - Black dog
Megadeth - I an´t superstitious (100 bestu metal-plöturnar - 8. sæti)
Steppenwolf - Born to be wild
Queens of the Stone Age - The way you used to do
Brain Police - Master slave
Garbage - I´m only happy when it rains
Janis Joplin - Move over
SÍMASTÍMI 
Stevie Ray Vaughan - The sky is crying
Fleetwood mac - The chain
Johnny Winter - Johnny B. Goode
Motörhead - Ace of spades (100 bestu metal-plöturnar - 7. sæti)
Slayer - Angel of death (100 bestu metal-plöturnar - 6. sæti)
Iron Maiden - Runing free
HAM Í STÚDÍÓ 12 FRÁ Í DAG
HAM - Skuggi
HAM - Þú lýgur
HAM - Vestur Berlín
Black Sabbath - Black Sabbath (100 bestu metal-plöturnar - 5. sæti)
Iron Maiden - Hallowed by thy name (100 bestu metal-plöturnar - 4. sæti)
Judas Priest - Living after midnight (100 bestu metal-plöturnar - 3. sæti)
Metallica - Welcome home (Sanitarium) (100 bestu metal-plöturnar - 2. sæti)
Black Sabbath - War pigs (100 bestu metal-plöturnar - 1. sæti)
Iron Maiden - Transylvania

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og það gleður hann að segja frá því að allir þættirnir sem búið er að útvarpa eru komnir í Hlaðvarp RÚV og í Podcastið á I-tunes þar sem hægt er að gerast áskrifandi að þáttunum.
Óli er með netfangið [email protected] - ef það er eitthvað...