Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Ríkisráðsfundi er lokið

23.05.2013 - 15:48
Mynd með færslu
 Mynd:
Á ríkisráðsfundi síðdegis skipaði forseti Íslands nýtt ráðuneyti, ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs fór í morgun á fund Ríkissráðs á Bessastöðum og fékk lausn frá störfum.