Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Reisa gagnaver á Korputorgi

25.02.2018 - 15:15
epa03741835 A general view shows the inside of the server hall of Facebook in the city of Lulea, some 900 km north of Stockholm, Sweden, 12 June 2013. Facebook started processing data through its first server farm outside the United States. The company
Mynd tekin í gagnaveri Facebook í Svíþjóð. Mynd: EPA
Fyrsta gagnaverið í Reykjavík verður reist á Korputorgi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi á Korputorgi síðdegis. Gagnaverið er samstarfsverkefni Opinna kerfa, Reiknistofu bankanna, Vodafone og Korputorgs, og mun hýsa gögn Reiknistofu bankanna. Þegar gagnaverið verður komið í fulla nýtingu verður orkuþörf þess á við orkuþörf allra heimila í landinu.

Fréttin hefur verið uppfærð.

dagnyhe's picture
Dagný Hulda Erlendsdóttir
alma's picture
Alma Ómarsdóttir
Fréttastofa RÚV