Fyrr í þessum mánuði nefndi hann síðan í framhjáhlaupi, athyglisverða nýjung sem fyrirtækið er að vinna að. Tesla ætlar sem sagt ekki að halda sig eingöngu við rafbílana, heldur styttist í það að fyrirtækið fari að framleiða rafhlöður fyrir heimili.
Stefán Gíslason fjallar um þróun rafbíla og nefnir að heyrst hafi spár um að olíuöldin verði úti í kringum 2030
Samfélagið mánudaginn 23. febrúar 2015