Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Ráðherralistinn tilbúinn

10.01.2017 - 11:26
Mynd með færslu
 Mynd: Skjáskot - RÚV
Formenn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks undirrituðu í dag stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Í kvöld kom í ljós hvaða þingmenn verða ráðherrar en fyrir lá að Sjálfstæðisflokkur fengi sex ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Heilbrigðiskerfið verður styrkt með fjölþættum aðgerðum og greiðsluþátttaka sjúklinga minnkuð. Þá verður peningastefnan endurskoðuð og áfram verður haldið í styrkingu á öðrum innviðum samfélagsins.

 

 
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV