Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Pönk í Reykjavík...

Mynd með færslu
 Mynd:

Pönk í Reykjavík...

08.11.2016 - 19:28

Höfundar

...á Iceland Airwaves 2016

Rokkland var á Iceland Airwaves alla vikuna og helgina eins og undanfarin 17 ár.

Rokkland fór á opnum Pönksafnsins, heimsótti Johnny Rotten, sá Sonics á Kex, Fufanu í Silfurbergi, RuGl í Kaldalóni, Pj. Harvey og Mammút í Valsheimilinu, Vök á Slippbarnum, Pétur Ben í Gamla bíó, Seratones og Teit Magnússon á Nasa, heimsótti Johnny Rotten og líka Mammút og ýmislegt fleira.

Þei sem koma við sögu í þættinum eru: Robert Majerink frá Eurosonic Festival, Árni Matthíasson, Björk, Johnny Rotten, Dr Spock, Mammút, Curver Thoroddsen, Fræbbblarnir, Utangarðsmenn, Purrkur Pillnikk, Kevin Cole, KEXP, Kex Hostel, Pelican, The Sonics, Singapore Sling, Samaris, Sigurður Arnar Jónsson, Birgir Blomsterberg, Sex Pistols, Pönksafnið, Axel Hallkell Jóhannesson, Birgitta Jónsdóttir ofl.

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]

Rokkland minnir svo á Hlaðvarpið þar sem nálgast má eldri þætti – langt aftur í tímann, hlaða þeim í tól sín og tæki og hlusta jafnvel aftur og aftur. Það er líka hægt að gerast áskrifandi af Rokkland podcastinu gegnum I-tunes.

Tengdar fréttir

Popptónlist

Úlfurinn í Súðavík

Popptónlist

Tilraunapönkleikhús Bjarkar og hjartasár..

Popptónlist

Söngvar um lífið, Guð og kynsvelti

Popptónlist

Stooges, Bítlar og nýtt og eldra frá Sviss