Pólitísk ákvörðun um bankakaupendur

20.04.2010 - 08:48
Mynd með færslu
 Mynd:
Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson tóku ákvörðun um hverjum selja ætti bankana, segir Steingrímur Ari Arason sem var gestur í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Steingrímur Ari sagði sig úr einkavæðingarnefnd vegna þess að reglum var vikið til hliðar og Samson-hópurinn fékk að gera fyrirvara um afskriftarreikning Landsbankans í sínu tilboði. Það varð til þess að Samson fékk 700 milljóna króna afslátt á kaupverðinu.
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi