Plastpokabann samþykkt í Kaliforníu

Mynd með færslu
 Mynd:

Plastpokabann samþykkt í Kaliforníu

01.09.2014 - 17:41
Fyrir fáeinum dögum samþykkti ríkisþingið í Kaliforníu bann við noktun plastpoka í smásöluverslunum. Bannið hefur ekki gengið í gildi enn því ríkisstjórinn þarf að samþykkja niðurstöðu þingsins. Geri hann það verður Kalifornía fyrsta ríki Bandaríkjanna til að fullgilda lög af þessu tagi.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fjallaði um bannið í Samfélaginu í dag. 

Samfélagið mánudaginn 1. september 2014