Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Óþarfi, tími og umhverfismál

22.02.2016 - 15:31
Mynd: - / youtube.com-
Skór af gerðinni Adidas Yeezy Boost sem hannaðir voru af rapparanum Kanye West urðu fréttaefni þegar fólk lagði mikið á sig í miðborg Reykjavíkur til að nálgast vöruna. Þetta varð Stefáni Gíslasyni tilefni til að velta vöngum yfir tenglsum óþarfa, tíma og umhverfismála.
leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður