Margir tóku dýrin sín með sér til að leggja áherslu á málstaðinn.
Almennt reiði og örvænting hefur gripið um sig meðal leigjenda í íbúðum sjóðsins sem ekki geta hugsað sér að sleppa gæludýrunum sínum.
Frá og með 15. maí síðastliðnum ákvað Brynja að byrja að framfylgja reglum sínum um almennt bann við gæludýrahaldi í íbúðum á vegum hússjóðsins.