Örugga kynslóðin: Iceland Airwaves´16 Special

Örugga kynslóðin: Iceland Airwaves´16 Special

04.11.2016 - 12:45

Höfundar

Í þessum þætti Öruggu kynslóðarinnar var fjallað um Iceland Airwaves tónlistarhátíðina og rætt við nokkra tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni. Viðmælendur eru Lord Pusswhip, Alvia Islandia og $igmund.