Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Örstutt lög og lengri

21.11.2017 - 20:30
Mynd með færslu
 Mynd:  - 
Stuðmenn fluttu örstutta lagið sitt, sem er reyndar frekar langt, við heyrðum dúetta og dásamlegar perlur héðan og þaðan. Huggulegt að hlusta strax eftir miðnætti á Rás 2. Hér má hlusta og skoða lagalistann.

Lagalisti:
Klassart - Þangað til það tekst.
Kenny Rogers & Dolly Parton - Islands in the stream.
GDNR - Það sem var. 
Herb Alpert - This guy's in love with you.
Hljómsveitin Eva - Ævilagið.
Mark Knopfler - Beryl. 
Ragnheiður Gröndal - Haustkvöld.
Rakel Pálsdóttir - Alan. 
Hildur Vala - Ég held áfram.
Stuðmenn - Örstutt lag. 
Valdimar Guðm. & Sigríður Thorlacius - Líttu sérhvert sólarlag. 
Wings - My love. 
Depeche Mode - Somebody.
KK, Krummi & Ragga Gröndal - Harvest Moon. 

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður