Þrjár orrustuþotur lentu á Keflavíkurflugvelli um hálfsjöleytið í gærkvöldi, og tvær vélar til viðbótar koma síðar í dag. Endurskipuleggja þurfti með hraði loftrýmisgæslu hér við land, þar sem kanadíska flugsveitin sem hingað átti að koma, var send til Líbíu nýlega.