Örbylgjuofninn Skömm

Mynd: RÚV / RÚV

Örbylgjuofninn Skömm

30.10.2018 - 15:36
Hlaðvarpsþættirnir Skömm og Örbylgjuofninn leiddu saman hesta sína á mánudagskvöld.

Í Örbylgjuofninum Skömm sameina Hjalti Vigfússon og Lovísa Rut, poppspekúlant RÚV Núll krafta sína og fjalla um skömm í poppkúltúr. Hjalti og Lovísa rýna í poppkúltúr samtímans og skoða birtingarmynd skammar í hinum ýmsu lögum. 

Britney Spears, Whitney Houston, Nicki Minaj, Beyonce og Solange eru á meðal þeirra sem fjallað var um.

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan.