Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Opnunaratriði Söngvakeppninnar 2016 - myndband

20.02.2016 - 20:38
Mynd: Söngvakeppnin / RÚV
Opnunaratriði úrslitakeppni Söngvakeppninnar 2016, sem nú stendur sem hæst, var eins konar syrpa allra Eurovisionlaga Íslands frá árinu 1986. Atriðið var stórt eftir því og tónlistarmennirnir fjölmargir. Sjón er sögu ríkari.
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV