Öll getum við verið stjörnur !

Mynd með færslu
 Mynd:

Öll getum við verið stjörnur !

09.12.2013 - 16:55
Fyrirmyndir eru mikilvægar og áberandi fólk í samtímaumræðunni hefur mikil áhrif. En fleiri geta lagt af mörkum en stjörnurnar. Öll erum við fyrirmyndir að einhverju leyti. Orð okkar og gerðir skipta máli. Þannig getum við öll verið stjörnur að mati Stefáns Gíslasonar.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur ræðir fyrirmyndir í umhverfislegu tilliti í Sjónmáli í dag. Hann nefnir m.a. annars sturturannsókn í Kaliforníu sem undirstrikar mikilvægi fyrirmyndanna.

Sjónmál  mánudaginn 9. desember 2013

[email protected]