Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Ölfusárbrú lokuð fyrir umferð til þrjú í nótt

25.09.2019 - 00:39
Mynd með færslu
Selfoss og Ölfusá. Á myndinni má sjá hús við Jórutún. Myndin er úr safni. Mynd: Jóhannes Jónsson
Lögreglan á Suðurlandi bendir ökumönnum sem eiga leið yfir Ölfusárbrú á að viðgerðir standa yfir á ljósabúnaði brúarinnar. Umferð verður ekki hleypt yfir fyrr en að viðgerð lokinni, sem samkvæmt áætlun ætti að vera um klukkan þrjú í nótt. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát og þolinmæði á meðan viðgerð stendur.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV