Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Ólafur Ragnar með mikla forystu

30.06.2012 - 23:07
Mynd með færslu
 Mynd:
Ólafur Ragnar Grímsson hefur mikla forystu í forsetakosningunum samkvæmt fyrstu tölum.

Niðurstöður kosninganna samkvæmt framreiknuðum niðurstöðum á landinu öllu miðað við stöðuna kl. 22:53:

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir 4.013 2,08%
Ari Trausti Guðmundsson 16.211 8,41%
Hannes Bjarnason 2.021 1,05%
Herdís Þorgeirsdóttir 5.366 2,78%
Ólafur Ragnar Grímsson 101.155 52,48%
Þóra Arnórsdóttir 63.997 33,20%

Framreiknaðar tölur eru byggðar á fyrstu tölum sem bárust og skoðanakönnunum sem voru gerðar í aðdraganda kosninganna.

Nýjustu upplýsingar um fylgi frambjóðenda á landsvísu eru uppfærðar reglulega á Kosningavef RÚV.