Ólafur Arnalds vann til BAFTA verðlauna

Mynd með færslu
 Mynd:

Ólafur Arnalds vann til BAFTA verðlauna

27.04.2014 - 20:33
Ólafur Arnalds vann í kvöld til hinna virtu BAFTA-sjónvarpsverðlauna. Verðlaunin fékk hann fyrir frumsamda tónlist í sjónvarpsþáttunum Broadchurch.

Fyrsta þáttaröð Broadchurch var send út síðast vor. Tilkynnt hefur verið að tökur á þáttum fyrir aðra þáttröð eigi að hefjast á þessu ári.