Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

#Ófærð á Twitter

22.02.2016 - 05:07
Mynd með færslu
 Mynd: Ófærð - RÚV
Eins og fyrri sunnudagskvöld var mikið líf á Twitter á meðan lokaþættir Ófærðar voru sýndir. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur notuðu myllumerkið #ófærð til þess að tjá sig um þáttaröðina. Hér er safnað saman nokkrum færslum en athugið að einhverjar þeirra geta gefið upp mikilvæg atriði í söguþræði þáttanna.

 

Grínistar á Twitter létu sitt ekki eftir liggja:

Leikarar þáttaraðarinnar tjáðu sig einnig og virtust sáttir við útkomuna:

Hér má sjá allar færslur með myllumerkinu #ófærð:

Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV