Oddvitafundur í Norðausturkjördæmi

Bein útsending frá opnum kjördæmaþætti Rásar 2 í Norðausturkjördæmi, sem fram fer í Háskólanum á Akureyri frá klukkan 19.30 til 22.00.

Preben Pétursson (A), Líneik Anna Sævarsdóttir (B, 3. sæti), Benedikt Jóhannesson (C), Kristján Þór Júlíusson (D), Sigurveig Bergsteinsdóttir (F), Einar Brynjólfsson (P), Þorsteinn Bergsson (R), Logi Einarsson (S), Sigurður Eiríksson (T) og Steingrímur J. Sigfússon (V) sitja fyrir svörum.

vefritstjorn's picture
Vefritstjórn
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi