Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Óboðinn á fund borgarstjóra: Fréttir með Atla

16.02.2018 - 21:40
Mynd: RÚV / rúv

Atli Fannar fer yfir helstu fréttir vikunnar að vanda. En í þetta sinn fjallar hann ekki aðeins um óheppni Eyþórs Arnalds heldur einnig vinsælasta mál vikunnar, keyrslusögu Ásmundar Friðrikssonar.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður