Nýr meirihluti á Hornafirði

Mynd með færslu
 Mynd:
Nýr meirihluti hefur verið myndaður í Sveitarfélaginu Hornafirði. Bæjarfulltrúar 3. framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf á nýju kjörtímabili. Bæjarstjóri verður Björn Ingi Jónsson.

Framsóknarflokkurinn var með hreinan meirihluta í sveitarstjórn á síðasta kjörtímabili.  

Hér má lesa málefnasamning D og E lista.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi