Hér má sjá nýjar ljósmyndir sem Gísli Einarsson fréttamaður hefur verið að taka á síðustu klukkutímum. Hann var við Heljarkamb ásamt vísindamönnum í morgun. Gísli er nú á leið til byggða með myndir frá Guðmundi Bergkvist, myndatökumanni sjónvarpsins. Þær myndir verða settar á vefinn um leið og þær koma í hús.