Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Nýja landsliðstreyjan er vanilluís

16.03.2018 - 21:45
Mynd: RÚV / rúv

Atli Fannar hefur fengið sig fullsaddan á fjármálum þingmanna og segir þeim að gera það sem þau vilja gera. Einnig fór hann yfir skoðun margra á nýju landsliðstreyjunni frá KSÍ og kallaði hana vanilluís.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður