Fundur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins um myndun nýrrar ríkisstjórnar stóð enn nú rétt fyrir fréttir. Samkvæmt heimildum fréttastofu funduðu þeir í Reykholti í Biskupstungum. Þar á tengdafaðir Sigmundar Davíðs á hús.