„Við megum ekki láta bjóða okkur þessa framkomu ríkisstjórnarinnar sem er að sýna Alþingi og þjóðinni óvirðingu og dónaskap,“ segir á Facebook-síðu mótmælanna en þar höfðu um 1700 manns boðað komu sína á Austurvöll í dag.
Í gær mótmæltu um sjö þúsund manns bréfi ríkisstjórnarinnar til Evrópusambandsins.