Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Níu vilja stýra Tálknafjarðarhreppi

Mynd með færslu
 Mynd: NN - Tálknafjarðarhreppur
Níu umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps. Fimm karlar og fjórar konur. Umsóknafrestur rann út 16. júlí. Einn dró umsókn sína til baka. Indriði Indriðason var sveitarstjóri á síðasta kjörtímabili.

 

Umsækjendur eru: 

Birgir Guðmundsson, viðskiptafræðingur

Björn S. Lárusson, verkefnastjóri

Glúmur Baldvinsson, M.Sc, Alþjóðasamskipti 

Ingimundur Einar Grétarsson, stjórnsýslufræðingur

Linda Björk Hávarðardóttir, verkefnastjóri

Steinunn Sigmundsdóttir, fasteignasali

Þorbjörg Gísladóttir, viðskiptafræðingur

Þórður Valdimarsson, viðskiptafræðingur 

 

hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður