Umræðan um slæman aðbúnað í dýraeldi vekur upp vangaveltur um viðbrögð neytenda. Neytendur geta haft mikið um það að segja hvort framleiðsluhættir hinna ýmsu vörutegunda breytast eða ekki. Með vali sínu er neytandinn að greiða atkvæði,segir Stefán Gíslason í umhverfisspjalli dagsins í Samfélaginu.