Sá bar heitið Internet explorer 4. Tölvuáhugamenn spáðu réttilega að netskoðarinn myndi á nokkrum mánuðum ná yfirburða markaðsstöðu. Í fréttinni ræðir Gísli við Gest G. Gestsson markaðsstjóra Margmiðlunar og Pétur Rúnar Guðnason vefstjóra Margmiðlunar.