Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Netskoðarinn sem velti Netscape úr sessi

Mynd:  / 

Netskoðarinn sem velti Netscape úr sessi

04.03.2015 - 05:45

Höfundar

Fyrir átján árum gerði fréttamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson fróðlega frétt um glænýjan netskoðara fyrir Internetið frá Microsoft sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu.

Sá bar heitið Internet explorer 4. Tölvuáhugamenn spáðu réttilega að netskoðarinn myndi á nokkrum mánuðum ná yfirburða markaðsstöðu. Í fréttinni ræðir Gísli við Gest G. Gestsson markaðsstjóra Margmiðlunar og Pétur Rúnar Guðnason vefstjóra Margmiðlunar.