Nammi-namm ?

Mynd með færslu
 Mynd:

Nammi-namm ?

03.03.2014 - 14:27
Öskudagur er framundan með búningum, glensi og gotteríi. Ýmislegt varðandi hollustu mættu foreldrar og verslunareigendur hafa í huga í tengslum við daginn. Litarefni í sumum tegundum sælgætis geta verið varhugaverð, og sama má segja um liti til andlitsmálunar.

Stefán Gíslason ræðir í dag um þessi efni, og hvaða upplýsingar á umbúðum geta vísað fólki veginn. 

Sjónmál mánudaginn 3. mars 2014