Ljósmyndir sem teknar voru 30. og 31.mars árið 1949 voru birtar í kvöld í fyrsta sinn á vef Wikimedia Commons, í tilefni af tíu ára afmæli íslensku Wikipediu. Myndirnar tóku óþekktir lögreglumenn eftir óeirðirnar á Austurvelli vegna inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið, NATO.