Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Mynda landið á fornbíl - myndband

21.06.2016 - 19:14
Mynd: Sigur Rós / RÚV / Sigur Rós / RÚV
Útsendingarbílinn sem nú ekur hringinn með kvikmyndatökuteymi RÚV vegna Route One verkefnisins hefur svo sannarlega marga fjöruna sopið.

Bílinn sem er af gerðinni Mercedes Bens var sérsmíðaður fyrir RÚV árið 1984 og er því orðinn 32 ára gamall og enn með sitt upprunalega bílnúmer. 

Meðfylgjandi myndband var tekið á Akureyri fyrr í dag þegar öldungurinn keyrði inn göngugötuna en bílinn er nú á ferð um Húnavatnssvýslu.

milla.osk's picture
Milla Ósk Magnúsdóttir
Fréttastofa RÚV