Þing kom saman í dag í fyrsta sinn siðan Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ritaði fulltrúum Evrópusambandsins bréf um að Ísland væri ekki lengur í hópi umsækjenda að aðild.
Kolbeinn og Þórunn sögðu Síðdegisútvarpinu að þau teldu ólíklegt að málið stefndi ríkisstjórnarsamstarfinu í voða en það hefði greinilega hleypt illu blóði í stjórnarandstöðuna og myndi að öllum líkindum lita störf þingsins fram á vor.