Bráðabirgðatölur fyrir HM 2018.
Fimmtudagur
kl. 15.00 Rússland – S Arabía 15% meðaláhorf, 29% uppsafnað áhorf.
Föstudagur
kl. 12.00 Egyptaland – Úkraína 8% meðaláhorf, 21% uppsafnað.
kl. 15.00 Marokkó – Íran 11% meðaláhorf, 26% uppsafnað.
kl. 18.00 Portúgal – Spánn 27% meðaláhorf, 47% uppsafnað.
Laugardagur
kl. 10.00 Frakkland – Ástralía 13% meðaláhorf, 28% uppsafnað.
kl. 13.00 Argentína – Ísland 60% meðaláhorf, 67% uppsafnað.
kl. 16.00 Perú – Danmörk 27% meðaláhorf, 49% uppsafnað.
kl. 19.00 Króatía – Nígería 29% meðaláhorf, 49% uppsafnað.
Sunnudagur
kl. 12.00 Kosta Ríka – Serbía 13% meðaláhorf, 29% uppsafnað.
kl. 15.00 Þýskaland – Mexíkó 23% meðaláhorf, 40% uppsafnað.
kl. 18.00 Brasilía – Sviss 26% meðaláhorf, 46% uppsafnað.
Mest mældist áhorfið kl. 14.54, sem var síðasta mínútan í uppbótartíma leiksins. Hlutdeild RÚV á meðan á leik stóð var 99.6% - sem í stuttu máli sýnir að nánast allir sem voru á annað borð með kveikt á sjónvarpi á þessum tíma voru að horfa á leikinn.
Á síðasta HM móti í Brasilíu mældist meðaláhorfið á fyrstu 11 leikina 20,5%, samanborið við 22,9% nú.
Hér er áhorfsflæðið á laugardaginn skv. bráðabirgðatölum: