Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Menningarveturinn - Þjóðleikhúsið

Mynd: RÚV / RÚV

Menningarveturinn - Þjóðleikhúsið

07.09.2015 - 13:53

Höfundar

Halla Oddný Magnúsdóttir kíkti á æfingu á sýningunni Í hjarta Hróa hattar þar sem hún spjallaði við leikstjóra sýningarinnar, Selmu Björnsdóttur og Gísla Örn Garðarson, og Ara Matthíasson leikhússtjóra.