Menningarveturinn - Borgarleikhúsið

Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins. - Mynd: RÚV / RÚV

Menningarveturinn - Borgarleikhúsið

07.09.2015 - 14:00

Höfundar

Kolbrún Vaka Helgadóttir talaði við Kristínu Eysteinsdóttur um það sem koma skal í Borgarleikhúsinu í vetur og fór með okkur baksviðs í þann mund er frumsýningin á Billy Elliott var að hefjast.