Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Meistaramót Evrópu: Þríþraut karla

Meistaramót Evrópu: Þríþraut karla

10.08.2018 - 14:50
Bein útsending frá þríþraut karla hefst klukkan 14:55 og stendur yfir til klukkan 17:05. Þríþraut samanstendur af sundi, hjólreiðum og hlaupum.

Útsendingu RÚV má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.